Greinar úr Læknablaðinu

Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar var stofnað þann 18. desember 1964 og félagið á því 50 ára afmæli nú í lok ársins 2014. Stofnandi félagsins var Jón Steffensen prófessor og hann var fyrsti formaður þess.  Þeim, sem vilja fræðast um starfsemi eða sögu félagsins, er bent á eftirtaldar greinar og viðtöl úr Læknablaðinu.

http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1311/PDF/r03.pdf

http://www.laeknabladid.is/tolublod/2011/12/nr/4408

http://www.laeknabladid.is/2004/12/nr/1763

http://www.laeknabladid.is/2000/10/umraeda-frettir/nr/454