Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl 10 í fundarsal Þjóðminjasafnsins.   

Á dagskrá eru:
 

  • Lögbundin aðalfundarstörf 
  • Farið yfir reikninga félagsins 
  • Formaður flytur skýrslu stjórnar 
  • Kosning skoðunarmanna reikninga 
  • Ákvörðun félagsgjalds 
  • Önnur málEftir aðalfundinn flytja þau Halla Fróðadóttir lýtalæknir og Óttar Guðmundsson geðlæknir fyrirlestur um sögu transgender aðgerða.  
 


Að fundi loknum verður boðið upp á kaffi