Íslandi hefur verið falið að halda norrænu ráðstefnuna um sögu læknisfræðinnar árið 2015.  Búið er að gera heimasíðu fyrir ráðstefnuna sem haldin verður 12-16 ágúst 2015. Slóðin er: https://events.artegis.com/event/sagalaek2015